Háverðstími framundan á tímaháðum taxta

FréttirRagnar24.11.2009

Frá 1. nóvember tekur háverðstími gildi hjá þeim sem eru á tímataxta Orkuveitu Reykjavíkur og þrígjaldsmælingu Hitaveitu Suðurnesja.  Háverð gildir alla virka daga milli 9 og 13 og svo á milli 17 og 21.  Orkuverð á þessum tíma er verulega dýrara en á næturtíma þegar lágverð gildir.  Sem dæmi um það, þá er lágverð hjá OR kr. 4,71 án vsk en háverð kr. 17,41! 

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600