RARIK kaupir raforkuhluta Orkuveitu Húsavíkur

FréttirRagnar23.11.2009

RARIK hefur keypt raforkudreifikerfi Orkuveitu Húsavíkur og tekur Orkusalan við viðskiptavinum veitunnar.  Orkusalan hefur jafnframt samið um kaup á allri orku frá virkjun veitunnar. Yfirtakan mun taka gildi 1. janúar 2010.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600