Hækkun á dreifingu 1. ágúst

FréttirRagnar23.11.2009

Þann 1. ágúst 2009 hækka dreifiveitur gjaldskrár sína. 

RARIK hækkar dreifigjaldskrá um 5%.  Samkvæmt frétt á vef RARIK eru ástæður hækkunarinnar raktar til kostnaðarhækkana og hækkunar á gjaldskrá Landsnets.

Orkuveita Reykjavíkur segir í frétt á vef sínum að þessa hækkun megi rekja til 7,5% hækkunar Landsvirkjunar á raforkuverði til almenningsveitna. Þetta valdi 5,05% hækkun á orkuhluta verð orkuveitunnar.  Það valdi síðan um 2,5% hækkun á heildarverði með vsk á dreifisvæði OR.

Norðurorka hækkaði sín verð samsvarandi.

Þann 1. mars hækkaði Orkubú Vestfjarða sína dreifigjaldskrá um 13% svo ekki er um frekari hækkun hjá þeim að ræða nú.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600