• Orkuskattur lagður á raforku

    Þann 1. janúar tóku gildi ný lög um sérstakan skatt sem greiða þarf af allri seldri raforku.  Þessi skattur verður 0,12 kr á hverja kílóvattstund.  Algengt meðalorkuverð til fyrirtækja er á bilinu 6 - 8 kr/kWst fyrir utan vsk.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600