• OR og OV hækka raforkuverð

    Þann 1. október hækkaði Orkuveita Reykjavíkur raforkuverð um 11% eins og boðað hafði verið.  Einnig hækkaði Orkubú Vestfjarða raforkuverð um 5,3%.  Þetta er í annað sinn á árinu sem þessir orkusalar hækka verð.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600