• Fyrirtæki skipta oftar um orkusala

    Í nýju yfirliti Netorku yfir söluaðilaskipti raforku má sjá að á þessu ári hefur nokkur aukning orðið í fjölda fyrirækja sem sjá sér hag í að skipta um orkusala. Þetta má sjá á eftirfarandi mynd sem sýnir mánaðarlegan meðalfjölda fyrirtækja sem skiptir um orkusala eftir árum.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600