Háverðstíma lokið á tímaháðum gjaldskrám OR og HS

FréttirRagnar20.5.2010

Háverðstíma á tímaháðum taxta Orkuveitu Reykjavíkur, HS Veitum og HS Orku lauk á miðnætti þann 1. mars.  Þá lækkar verð á háverðstíma (8 klst á dag) niður í miðverð en það er um helmingi lægra á dreifingu og er lækkunin enn meiri á orku.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600