Sumarverð á öllum gjaldskrám

FréttirRagnar7.6.2010

Nú er komið sumar í raforkuheimi Íslands og sumarverð í gildi á öllum gjaldskrám. Þess ber þó að geta að sumar aflgjaldskrár miða gjaldfærðan aftopp við allt árið.  Þó svo að orkuverð sé með lægra móti á sumrin hvetur Orkuvaktin til almenns sparnaðar, enda lendir hann beint í vasa fyrirtækisin. 

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600