• Vefur Orkuvaktarinnar fer í loftið

    Í dag, 7. júní 2010 er merkisdagur í sögu Orkuvaktarinnar.  Vefur þjónustunnar hefur nú verið gangsettur, og þau verkfæri sem honum fylgja fyrir viðskiptavini.  Orkuvaktin hvetur viðskiptavini sína til að kynna sér þessi verfæri því þau gefa nýja sýn á orkukostnað fyrirtækisins.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600