Vefur Orkuvaktarinnar fer í loftið

FréttirRagnar7.6.2010

Í dag, 7. júní 2010 er merkisdagur í sögu Orkuvaktarinnar.  Vefur þjónustunnar hefur nú verið gangsettur, og þau verkfæri sem honum fylgja fyrir viðskiptavini.  Orkuvaktin hvetur viðskiptavini sína til að kynna sér þessi verfæri því þau gefa nýja sýn á orkukostnað fyrirtækisins.  Fullyrða má að aldrei fyrr hefur verið hægt að skoða raunkostnað raforku með þessum hætti fyrir fyrirtækið.  Afar forvitnilegt er t.d. að velja að skoða heilt ár og skoða orkuverð hvers klukkutíma.  Þar kemur berlega í ljós hversu mismunandi orkuverðið getur verið.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600