• Áhrif hækkana á stöðu OR á raforkumarkaði

    Samkeppni ríkir á markaði með raforku og eitt helsta hlutverk Orkuvaktarinnar er að vakta breytingar sem þessar og tryggja sínum viðskiptavinum raforku á sem hagstæðustu verði.  Nú hefur OR boðað 11 % hækkun á raforkugjaldskrá sinni, svo áhugavert er að skoða hvaða áhrif sú hækkun hefur á fyrirtækjamarkaðinn.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600