• Vetrartími á raforkutöxtum

    Nú fer í hönd vetrartími á flestum raforkutöxtum fyrirtækja.  Fyrir afltaxta með tímaháða aflmælingu tekur afltoppur ýmist gildi eða fær aukið vægi auk þess sem orkugjald hækkar.  Á tímaháðum töxtum hefst nú miðverðstími eða vetrartími.

  • OR dregur úr hækkunum

    Haft var eftir Flosa Tryggvasyni stjórnarformanni Orkuveitu Reykjavíkur í frétt á ruv.is að ákveðið hefði verið að hækka gjaldskrár fyrirtækisins ekki eins mikið og nauðsyn hefði þótt til, en mæta því hins vegar með auknum niðurskurði í rekstri.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600