Vetrartími á raforkutöxtum

FréttirRHG26.9.2010

Nú fer í hönd vetrartími á flestum raforkutöxtum fyrirtækja.  Fyrir afltaxta með tímaháða aflmælingu tekur afltoppur ýmist gildi eða fær aukið vægi auk þess sem orkugjald hækkar.  Á tímaháðum töxtum hefst nú miðverðstími eða vetrartími.  Orkuvaktin hvetur því raforkunotendur til að hafa þetta í huga og fara yfir alla notkun með það í huga að fyrirbyggja sóun.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600