• Verulegir hagræðingarmöguleikar í heitavatnsnotkun

    Orkusvið ICEconsult hefur sinnt ráðgjöf í hitakerfum fasteigna í yfir 25 ár og er reynslan sú að í stórum hluta fasteigna er veruleg sóun á heitu vatni til upphitunar.  Algengt er að sóunin sé á bilinu 20 - 60%.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600