• Heitt vatn hækkar í verði

    Í gær, 3. maí, hækkaði Orkuveita Reykjavíkur verð á heitu vatni um 8%. Verð á hverjum rúmmetra af heitu vatni til húshitunar hjá OR hækkaði úr 105,44 kr í 113,88 kr.  Þessi hækkun kemur ekki á óvart þar sem hún hefur legið fyrir í þó nokkurn tíma.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600