• Nýr staðall um orkustjórnun fyrirtækja

    Í dag, 15. júní verður gefinn út alþjóðlegur staðall um orkustjórnun, ISO 50001.  Markmiðið með honum er að staðla viðmiðanir, auðvelda samanburð og skapa umhverfi sem stuðlar að bættri orkunýtingu með markvissum hætti.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600