• Góður tími til að skoða raforkuviðskipti

    Algengt er að uppsagnarákvæði í samningum um raforkuviðskipti milli fyrirtækja og raforkusala sé 6 mánuðir og að þeir framlengist sjálfkrafa um heilt ár, eða jafnvel lengur, um áramót sé þeim ekki sagt upp.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600