• Breytingar á skilmálum ótryggðrar orku

    Nú styttist loks í það að samningar um ótryggða orku verði gerðir aðgengilegir fyrir nýja aðila, en kerfið hefur verið lokað frá árinu 2003.  Þessi lokun hefur verið bagaleg fyrir þau fyrirtæki sem hefðu geta nýtt sér slíka samninga.

  • Verðhækkanir á raforku 1. júlí

    Þann 1. júlí síðastliðinn hækkaði Landsvirkjun verð á raforku í heildsölu um 2,8%. Reikna má með því að allir orkusalar hækki verð sitt í kjölfarið og hafa allir helstu orkusalar nema Fallorka tilkynnt sína hækkun.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600