• Verðhækkanir á raforku 1. júlí

    Þann 1. júlí síðastliðinn hækkaði Landsvirkjun verð á raforku í heildsölu um 2,8%. Reikna má með því að allir orkusalar hækki verð sitt í kjölfarið og hafa allir helstu orkusalar nema Fallorka tilkynnt sína hækkun.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600