• Gríðarleg hækkun ótryggðrar orku

    Eins og Orkuvaktin benti á í júlí var öllum samningum um ótryggða raforku sagt upp frá og með áramótum af hálfu orkusala vegna fyrirhugaðra breytinga á skilmálum Landsvirkjunar.  Þá strax komu fram vísbendingar um að talsverðar hækkanir væru í pípunum.

ICEconsult Mörkinni 6 108 Reykjavík orkuvaktin(hjá)orkuvaktin.is Sími: 412 8600