Almennar orkugjaldskrár
Almennar orkugjaldskrár eru einfaldasta útfærsla á gjaldskrám
þar sem greitt er fast verð á kílóvattstund auk fasts gjalds hjá
dreifiveitum. Kostnaður er því sem næst í beinu hlutfalli við
orkunotkun. Ef hagræða á í raforkukostnaði er eina leiðin að
draga úr notkun.
Þessi gjaldskrá er hagstæðust fyrir heimili og fyrirtæki með
litla raforkunotkun.